Samningur við Loftmyndir ehf.

Málsnúmer 201306019

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 97. fundur - 12.06.2013

Lagður er fram samningur milli Fljótsdalshéraðs og Loftmynda ehf. um sérfræðiþjónustu vegna landfræðilegra upplýsinga. Þetta er endurnýjun á eldri samningi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að framlagður samningur verði samþykktur.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 180. fundur - 19.06.2013

Fyrir liggur samningur á milli Fljótsdalshéraðs og Loftmynda ehf. um sérfræðiþjónustu vegna landfræðilegra upplýsinga. Um er að ræða endurnýjun á eldri samningi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn framlagðan samning.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.