Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal frá 3.6.2013

Málsnúmer 201306012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 11.06.2013

Lögð fram fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal frá 3.6.2013.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna áfram að málefnum skíðasvæðisins ásamt atvinnu- menningar og íþróttafulltrúa,í samráði við fulttrúa, Fjarðabyggðar, Seyðisfjarðar og skíðafélagsins.