Nýsköpunarráðstefna og nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Málsnúmer 201306007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 11.06.2013

Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi fyrirhugaða nýsköpunarráðstefnu og afhendingu nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, í janúar 2014.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með handauppréttingu að kallar eftir tillögum frá starfsmönnum og kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins. Hugmyndum verði komið á framfæri við skrifstofustjóra Fljótsdalshéraðs.