Stefnumörkun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Málsnúmer 201305196

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 11.06.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 28.maí 2013, með drögum að stefnumörkun Samtaka orkusveitarfélaga.

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við framlögð drög að stefnumörkun fyrir Samtök orkusveitarfélaga.