Erindi í tölvupósti dagsett 27.05.2013 þar sem undirritaðir íbúar á Suðursvæðinu óska eftir að fá svör við því, hvenær vænta megi þess að leikvöllur verði settur upp á Suðursvæði Egilsstaða. Ef ekki er gert ráð frir framkvæmdum á árinu 2013, er þá sveitarfélagið tilbúið til þess að setja upp einhverja aðstöðu/leiktæki til bráðabirgða?
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að vísa málinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2014. Nefndin felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að vinna málið áfram.
Erindi í tölvupósti dagsett 27.05.2013 þar sem undirritaðir íbúar á Suðursvæðinu óska eftir að fá svör við því, hvenær vænta megi þess að leikvöllur verði settur upp á Suðursvæði Egilsstaða. Ef ekki er gert ráð fyrir framkvæmdum á árinu 2013, er þá sveitarfélagið tilbúið til þess að setja upp einhverja aðstöðu/leiktæki til bráðabirgða?
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að vísa málinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2014. Bæjarstjórn felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að vinna málið áfram.
Samþykkt með 7 atkvæðum en 2 voru fjarverandi (EA og GI)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að vísa málinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2014. Nefndin felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að vinna málið áfram.
Samþykkt með handauppréttingu.