Ársfundur Austurbrúar ses. 2013

Málsnúmer 201305182

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 29.05.2013

Bæjarráð samþykkir að fela Birni Ingimarssyni að fara með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundi Austurbrúar, sem haldinn verður á Seyðisfirði þann 31. maí kl. 14:00. Varamaður verði Stefán Bogi Sveinsson.