Framtíðarþing um farsæla öldrun

Málsnúmer 201305176

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 11.06.2013

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Gyðu Hjartardóttur, félagsmálafulltrúa hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 27. maí 2013, með niðurstöðum og tillögum að aðgerðum frá ráðstefnunni "Framtíðarþing um farsæla öldrun" sem haldin var 7. mars s.l.