Fundur með bæjarstjóra 11.mars 2013

Málsnúmer 201305159

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 96. fundur - 29.05.2013

Erindi í tölvupósti dagsett 07.05.2013 þar sem Philip Vogler kt.041050-7729 leggur fram fundargerð fundar, sem haldinn var 11.mars 2013 um Flugvöllinn á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur áherslu á að ekki verði hindruð umferð gangandi vegfaranda meðfram Lagarfljóti og Eyvindará. Nefndin samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að hlutast til um að ónýtar girðingar verði fjarlægðar svo ekki skapist hætta fyrir gangandi umferð.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 179. fundur - 05.06.2013

Erindi í tölvupósti dagsett 07.05.2013 þar sem Philip Vogler kt.041050-7729 leggur fram fundargerð fundar, sem haldinn var 11.mars 2013 um Flugvöllinn á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með skipulags- og mannvirkjanefnd og leggur áherslu á að ekki verði hindruð umferð gangandi vegfaranda meðfram Lagarfljóti og Eyvindará. Bæjarstjórn samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að hlutast til um að ónýtar girðingar verði fjarlægðar svo ekki skapist hætta fyrir gangandi umferð.

Samþykkt með 8 atkv. en 1 var fjarverandi (GJ)