Fyrir liggur erindi frá Guðrúnu Schmidt fyrir hönd Landgræðslu ríkisins um styrkbeiðni fyrir verkefnið Bændur græða landið.
Umhverfis- og héraðsnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um umbeðna styrkupphæð kr. 180.000.- árið 2013 í ljósi þess að verkefnið var ekki styrkt á síðasta ári. Styrkurinn verður tekinn af liðnum Önnur landbúnaðarmál nr. 13-29 í fjárhagsáætlun.
Fyrir liggur erindi frá Guðrúnu Schmidt fyrir hönd Landgræðslu ríkisins um styrkbeiðni fyrir verkefnið Bændur græða landið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og héraðsnefndar samþykkir bæjarstjórn að styrkja verkefnið um umbeðna styrkupphæð kr. 180.000.- árið 2013 í ljósi þess að verkefnið var ekki styrkt á síðasta ári. Styrkurinn verður tekinn af liðnum Önnur landbúnaðarmál nr. 13-29 í fjárhagsáætlun.
Umhverfis- og héraðsnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um umbeðna styrkupphæð kr. 180.000.- árið 2013 í ljósi þess að verkefnið var ekki styrkt á síðasta ári. Styrkurinn verður tekinn af liðnum Önnur landbúnaðarmál nr. 13-29 í fjárhagsáætlun.
Samþykkt með handauppréttingu.