Fyrir liggur tölvupóstur dagsettur 2. maí 2013, undirritaður af Sigsteini Sigurbergssyni f.h. Leikhópsins Lottu þar sem óskað er eftir styrk til sýningarinnar og til að fá að sýna í Lómatjarnargarðinum 21. júlí.
Menningar og íþróttanefnd samþykkir að Leikhópnum Lottu verði heimilað að sýna í Lómatjarnargarðinum 21. júlí en telur sér ekki fært að styrkja verkefnið.
Fyrir liggur tölvupóstur dagsettur 2. maí 2013, undirritaður af Sigsteini Sigurbergssyni f.h. Leikhópsins Lottu þar sem óskað er eftir styrk til sýningarinnar og til að fá að sýna í Lómatjarnargarðinum 21. júlí.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu menningar- og íþróttanefndar samþykkir bæjarstjórn að Leikhópnum Lottu verði heimilað að sýna í Lómatjarnargarðinum 21. júlí en telur sér ekki fært að styrkja verkefnið.
Menningar og íþróttanefnd samþykkir að Leikhópnum Lottu verði heimilað að sýna í Lómatjarnargarðinum 21. júlí en telur sér ekki fært að styrkja verkefnið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.