Bæjarráð samþykkir tillögu byggingarnefndar um að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur í verkin húsbyggingu (HJE-02) og lóðarfrágang (HJE-03) á grundvelli tilboða viðkomandi og frávikstilboða, enda eru tilboð viðkomandi umtalsvert lægri en tilboð næstbjóðenda.
Bæjarstjóra falið að hefja samningaviðræður við VHE ehf. vegna verks HJE-02 og Grástein ehf. vegna verks HJE-03.
Bæjarstjórn staðfestir þá ákvörðun bæjarráðs að samþykkja tillögu byggingarnefndar um að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur í verkin húsbyggingu (HJE-02) og lóðarfrágang (HJE-03) á grundvelli tilboða viðkomandi og frávikstilboða, enda eru tilboð viðkomandi umtalsvert lægri en tilboð næstbjóðenda. Bæjarstjóra falið að hefja samningaviðræður við VHE ehf. vegna verks HJE-02 og Grástein ehf. vegna verks HJE-03.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
Bæjarráð samþykkir tillögu byggingarnefndar um að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur í verkin húsbyggingu (HJE-02) og lóðarfrágang (HJE-03) á grundvelli tilboða viðkomandi og frávikstilboða, enda eru tilboð viðkomandi umtalsvert lægri en tilboð næstbjóðenda.
Bæjarstjóra falið að hefja samningaviðræður við VHE ehf. vegna verks HJE-02 og Grástein ehf. vegna verks HJE-03.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.