Ráðstefna í Molde, Noregi

Málsnúmer 201304088

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 24.04.2013

Lagður fram tölvupóstur, dags.16.apríl 2013 frá Gunnar Jónssyni í Fjarðabyggð, þar sem hann kynnir atvinnulífsráðstefnu í Molde í Noregi 11.-12. júní n.k.

Bæjarráð frestar ákvörðun um þátttöku þar til dagskrá liggur fyrir.