Beiðni um leyfi til að leigja íbúð í Miðgarði 6

Málsnúmer 201304083

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 94. fundur - 24.04.2013

Erindi í tölvupósti dags. 16.04.2013 þar sem Jóhanna Fjóla Kristjánsdóttir kt.0409606359 og Ágúst Waltersson kt.090350-3669 sækja um leyfi til að selja gistingu í íbúð sinni að Miðgarði 6, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 177. fundur - 08.05.2013

Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.