Aðalfundur Sláturfélags Austurlands 2013

Málsnúmer 201304076

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 231. fundur - 24.04.2013

Lagt fram erindi frá Sláturfélagi Austurlands, dags. 11. apríl 2013, með boði á aðalfund félagsins föstudaginn 26. apríl næstkomandi.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með handauppréttingu að Stefán Bogi Sveinsson fari með umboð og atkvæði Fljótdalshéraðs á fundinum.