Skipulagsskilmálar varðandi grunnskóla í deiliskipulagi

Málsnúmer 201304065

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 94. fundur - 24.04.2013

Lagt er fram erindi frá Skipulagsstofnun þar sem vakin er athygli á eftirfarandi: Ef sveitarstjórn ákveður að grunnskólar sveitarfélagsins skuli aðeins þjónusta ákveðna árganga grunnskólabarna, skal það koma fram í skilmálum með deiliskiplagi, samanber rökstuðning umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Lagt fram til kynningar.