Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

Málsnúmer 201304026

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 57. fundur - 23.04.2013

Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012.
Fyrir liggur skýrsla frá Landsvirkjun um Heiðargæsir á Snæfellsöræfum.

Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar vel unna skýrslu. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.