- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Fyrir liggur tölvupóstur og bréf frá UMFÍ, undirritað af Sabínu S. Halldórsdóttur, þar sem óskað er eftir þátttöku sveitarfélagsins í verkefninu Move Week, sem hefur það markmið að hvetja til hreyfingar. Verkefnið er á vegum International Sport and Culture Association en UMFÍ er samstarfsaðili.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu menningar- og íþróttanefndar samþykkir bæjarstjórn þátttöku í verkefninu og felur starfsmanni að undirbúa það m.a. í samstarfi við íþróttafélög og stofnanir sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fyrir liggur tölvupóstur og bréf frá UMFÍ, undirritað af Sabínu S. Halldórsdóttur, þar sem óskað er eftir þátttöku sveitarfélagsins í verkefninu Move Week, sem hefur það markmið að hvetja til hreyfingar. Verkefnið er á vegum International Sport and Culture Association en UMFÍ er samstarfsaðili.
Menningar- og íþróttanefnd samþykkir þátttöku í verkefninu og felur starfsmanni að undirbúa það m.a. í samstarfi við íþróttafélög og stofnanir sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.