Hávellur á Lagarfljóti og vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2012

Málsnúmer 201303130

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 57. fundur - 23.04.2013

Hávellur á Lagarfljóti og vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2012.

Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar vel unna skýrslu. Nefndin lýsir yfir áhyggjum af fækkun kafanda á Lagarfljóti og vötnum á Fljótsdalsheiði og óskar eftir að fylgjast áfram með þróun mála.