Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 570.mál/Til umsagnar

Málsnúmer 201302108

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 226. fundur - 27.02.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Kristjönu Benediktsdóttur, skjalaverði á skrifstofu Alþingis dagsettur 13. febrúar, með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 570. mál.

Þar sem umsagnarfrestur er þegar liðinn, mun bæjarráð ekki senda athugasemdir við frumvarpið.