Liðveisla/ NPA þjónusta

Málsnúmer 201302105

Félagsmálanefnd - 115. fundur - 22.04.2013

Samningur um notenda stýrða persónulega aðstoð (NPA) dagsettur 21. mars 2013 með vísan til laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59 / 1992 með síðari breytingum og VII. kafla laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40 /1991 með síðari breytingum á milli Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og einstaklings búsettum á þjónustusvæðinu er kynntur nefndinni. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2013 til 31. desember 2013