Starfsáætlun menningar- og íþróttanefndar 2013

Málsnúmer 201301027

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 43. fundur - 08.01.2013

Starfsáætlun menningar og íþróttanefndar árið 2013 rædd. Formanni og starfsmanni falið að ljúka gerð hennar í samræmi við umræðu á fundinum.