Klettasel, umsókn um frestun gatnagerðargjalda

Málsnúmer 201301015

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 87. fundur - 09.01.2013

Erindi í tölvupósti dags. 02.01.2013 þar sem Hrafnkell Elísson f.h. HT hús ehf kt.690708-0510, óskar eftir frekari frestun á greiðslu gatnagerðagjalda fyrir Klettasel 1, 3 og 5, sem var úthlutað 20.12.2012.

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fresta greiðslu gatnagerðargjaldanna til 01.07.2013, en þá verði gjöldin endurreiknuð.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 169. fundur - 16.01.2013

Erindi í tölvupósti dags. 02.01.2013 þar sem Hrafnkell Elísson f.h. HT hús ehf kt.690708-0510, óskar eftir frekari frestun á greiðslu gatnagerðagjalda fyrir Klettasel 1, 3 og 5, sem var úthlutað 20.12.2012.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að fresta greiðslu gatnagerðargjaldanna til 01.07.2013, en þá verði gjöldin endurreiknuð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.