Súrheysturn á Hjaltastað

Málsnúmer 201212055

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 87. fundur - 09.01.2013

Erindi í tölvupósti dags. 18.10.2012 þar sem Hjörleifur Guttormsson óskar eftir að sveitarfélagið beiti sér fyrir því að súrheysturn á Hjaltastað verði fjarlægður.

Skipulags- og mannvirkjanefnd bendir bréfritara á að turninn er í eigu ríkisins og því eðlilegast að beina erindinu þangað.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 169. fundur - 16.01.2013

Áður tekið fyrir í bæjarráði 9. janúar.