Snorraverkefnið. Ósk eftir stuðningi við verkefnið árið 2013

Málsnúmer 201211051

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 43. fundur - 08.01.2013

Fyrir liggur bréf dagsett 8.11. 2012 með beiðni um stuðning við Snorraverkefnið sumarið 2013.

Menningar- og íþróttanefnd samþykkir að taka við ungmenni af íslenskum ættum frá Kanada og jafnframt að styrkja verkefnið um kr. 50.000 sem tekið verði af lið 05.74.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 169. fundur - 16.01.2013

Afgreiðsla menningar- og íþróttanefndar staðfest.