Landssambandsfundur Soroptimistasambands Íslands

Málsnúmer 201211050

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 29.05.2013

Lagt fram til kynningar bréf frá Soroptimistaklúbbi Austurlands, dags. 15. maí 2012 þar sem þakkað er fyrir veittan stuðning við móttöku fulltrúa á Landssambandsfund samtakanna sem haldinn var á Egilsstöðum dagana 19.-20. apríl 2013.