Samstarfssamningur við Runavík

Málsnúmer 201210085

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 43. fundur - 08.01.2013

Lagður fram til kynningar vinabæjarsamningur milli Fljótsdalshéraðs og Runavíkur, sem undirritaður var 23.10. 2012.

Starfsmanni falið að auglýsa á heimasíðu sveitarfélagsins og með tölvupósti eftir umsóknum um ferðastyrk til Runavíkur vegna íþróttastarfs.