Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 525
Málsnúmer 2009010F
.1
202001001
Fjármál 2020
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að leitað verði tilboða í hönnun nýs húsnæðis að Lagarási 21-33 og að sá verkþáttur verði unninn. Bæjarstjórn leggur til að stjórn Ársala verði falið að kanna með mögulega aðkomu félagsmálaráðuneytis og/eða Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að verkefninu og er niðurstaða úr þeirri vinnu liggur fyrir, sem og hönnunar, verði unnin kostnaðaráætlun fyrir framkvæmdina í heild sem verði lögð fyrir sveitarstjórnir aðildarsveitarfélaga Ársala til afgreiðslu áður en lengra verði haldið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
Fundargerðin lögð fram.