Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 517
Málsnúmer 2006008F
.1
202001001
Fjármál 2020
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 5 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að sumarleyfi bæjarstjórnar 2020, verði frá fundi bæjarstjórnar 18. júní og til og með 11. ágúst og mun bæjarráð fara með fullnaðarafgreiðsluheimild mála þann tíma, sbr. 5. mgr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí verður 19. ágúst.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að Björn Ingimarsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum og að Stefán Bogi Sveinsson verði hans varamaður.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs var fjallað um fund með fulltrúum Isavia og bæjarráðs, sem haldinn var í síðustu viku. Þar var farið yfir væntanlegar framkvæmdir og viðhaldsverkefni á Egilsstaðaflugvelli næstu misseri.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og leggur áherslu á að Isavia hraði öllum undirbúningi eins og kostur er svo að sem fyrst geti orðið af framkvæmdum.
Bæjarstjóra falið að hafa samband við Skipulagsstofnun, vegna deiliskipulags flugvallarsvæðisins og eins að hafa samband við Vegagerðina varðandi efnisnámur og framkvæmdir á vegum Vegagerðarinnar næstu misseri.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Fundargerðin lögð fram: