Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 134
Málsnúmer 2006005F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lá greinagerð miðbæjarskipulags Fljótsdalshéraðs. Deiliskipulagið var til kynningar fyrir ári síðan og komu fram ábendingar við deiliskipulagstillögu. Eftir að kynningu lauk hefur verið unnið með hagsmunaaðilum að úrlausnum við ábendingum.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn breytingar á tillögu og tillagan verði auglýst að nýju og að málsmeðferð verði í samræmi við 4. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur borist umsókn um stofnun vegsvæðis úr landi Vatnsskóga.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn landskiptin og felur skipulags- og byggingafulltrúa að stofna viðkomandi landnúmer.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Umhverfis- og framkvæmdanefnd fór yfir verklag og verkreglur varðandi smáhýsi sem standa í leyfisleysi í þéttbýli.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og leggur til að skipulags- og byggingarfulltrúi auglýsi verklag og verkreglur varðandi smáhýsi í þéttbýli.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lá umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir vinnuaðstöðu og íbúð að Leyningi Fljótsdalshéraði. Grenndarkynning fyrir byggingu að Leyningi hefur farið fram og er án athugasemda.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn umsóknina og vísar henni til afgreiðslu í samræmi við 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lá umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir orlofshúsi við Úlfsstaðaskóg 43. Grenndarkynning fyrir orlofshúsi við Úlfsstaðaskóg 43 hefur farið fram og er án athugasemda. Ein ábending barst þar sem varað var við ofanvatni á lóð.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn byggingarleyfið og vísar því til afgreiðslu í samræmi við 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lá umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Birnufell 1.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn byggingarleyfið og vísar því til afgreiðslu í samræmi við 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.