Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 485
Málsnúmer 1910013F
.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarstjóra að undirrita og leggja fram fyrirliggjandi kjörskrárstofn vegna sameiningarkosninga 26. október nk.
Undirritað eintak mun liggja frammi á bæjarskrifstofunni fram að kjördegi.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fram kom að Stefán Bogi Sveinsson forseti bæjastjórnar mun sitja skólaþingið og flytja þar erindi. Einnig verða tveir fulltrúar frá ungmennaráði Fljótsdalshéraðs á skólaþinginu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að beina því til fræðslunefndar að fulltrúi frá nefndinni sæki skólaþing sveitarfélaga sé þess kostur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að Davíð Þór Sigurðarson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum. Varamaður hans verði Stefán Bogi Sveinsson.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tilnefnir sömu fulltrúa áfram til setu í svæðisráðinu og felur bæjarstjóra að hafa samráð við Fljótsdalshrepp um tilnefningu fulltrúa hreppsins.
Fulltrúar Fljótsdalshéraðs eru: Eyrún Arnardóttir og Sigrún Blöndal aðalmenn og Ívar Karl Hafliðason og Björg Björnsdóttir til vara.
Bæjarstjórn vill benda á að heppilegt er að skipunartími stjórna og ráða af þessum toga renni út fljótlega eftir reglubundnar sveitarstjórnarkosningar þar sem eðlilegt er að nýjar sveitarstjórnir geti tilnefnt sína fulltrúa þangað. Sveitarfélagið áskilur sér því rétt til að tilnefna að nýju fulltrúa til setu í svæðisráði að afloknum næstu sveitarstjórnarkosningum, sem í ljósi fyrirliggjandi tillögu um sameiningu sveitarfélaga gætu orðið á næsta ári.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur niðurstaða byggingarnefndar leikskólans Hádegishöfða um staðarval fyrir nýjan leikskóla í Fellabæ. Nefndin mælir með valkosti B sem er svæði í eigu sveitarfélagsins á milli Fellaskóla og íþróttahússins í Fellabæ.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að hefja undirbúning að byggingu nýs leikskóla á svæðinu.
Málið er áfram í vinnslu hjá bæjarráði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Lagt fram til kynningar.