Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 110
Málsnúmer 1903022F
-
Bókun fundar
Til umræðu á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar var fyrirkomulag garðsláttar á vegum Fljótsdalshéraðs, fyrir eldri borgara og öryrkja.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að ekki verði gerðar breytingar á fyrirkomulagi garðslátta fyrir eldri borgara og öryrkja að svo stöddu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur endurskoðuð Fjallskilasamþykkt starfssvæðis SSA (áður Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur) til samþykktar eða ábendinga.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar er Skipulags- og byggingafulltrúa falið að senda SSA athugasemdir nefndarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugasemdir við framlagðar breytingar á samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í sveitarfélögum á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlands.
Bæjarstjórn samþykkir jafnframt Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss í Fljótsdalshreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði og í Sveitarfélaginu Hornafirði, með áorðnum breytingum, eins og hún liggur fyrir fundinum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Vegna staðfests tilfellis um garnaveiki á Fljótsdalshéraði þarf að grípa til aðgerða til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að sveitarfélagið liðsinni þeim bændum á Fljótsdalshéraði sem nú þurfa að taka upp bólusetningu á ný á sama hátt og gert hefur verið á undangengnum árum. Verkefnisstjóra umhverfismála falið að fylgja málinu eftir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lá umsóknum um stofnun landnúmers vegna vegstæðis úr landi Hrafnsgerðis, ásamt ósk um umsögn bæjarstjórnar um landskipti.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að verða við fyrirliggjandi umsókn og felur skipulags- og byggingafulltrúa að fylgja málinu eftir. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að veita jákvæða umsögn um landskiptin.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar lá tilkynning um styrkveitingu úr Húsafriðunarsjóði vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og fagnar styrkveitingu til verkefnisins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram.