Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 77
Málsnúmer 1902006F
.1
201901128
Ungt fólk og lýðræði 2019
Bókun fundar
Afgreiðsla ungmennaráðs staðfest.
.2
201811114
Áfangastaðurinn Austurland, úrbótaganga
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.3
201808169
Ungmennaþing 2019
Bókun fundar
Í vinnslu.
.4
201809098
Sameiginlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar 2019
Bókun fundar
Í vinnslu.
.5
201901092
Milljarður rís
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráði Fljótsdalshéraðs og þakkar fyrir frábæra mætingu á Milljarður rís þann 14. febrúar síðast liðinn, þar sem dansað var gegn kynbundnu ofbeldi. Málefnið er ákaflega þarft, og líkt og ungmennaráð, mælist bæjarstjórn til þess að næsta ungmennaráð taki að sér skipulagningu viðburðarins að ári.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
.6
201902077
Frumvarp um bann við notkun burðarplastpoka
Bókun fundar
Umhverfisráðherra hefur lagt fram frumvarp um bann við notkun burðarplastpoka. Segir í frumvarpinu að 1. júlí 2019 verði óheimilt að afhenda alla burðarpoka, þar með talið burðarpoka úr plasti, án endurgjalds á sölustöðum vara og skal gjaldið vera sýnilegt á kassakvittun. Frá og með 1. janúar 2021 verður síðan óheimilt fyrir verslanir að afhenda burðarpoka úr plasti. Ekki skiptir máli hvort það er með eða án gjalds.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráði Fljótsdalshéraðs og lýsir yfir ánægju með frumvarpið. Mælt er með því að fólk kynni sér vefsíðuna Spurt og svarað um bann við burðarplastpokum á vef Stjórnarráðs Íslands.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.