Íþrótta- og tómstundanefnd - 42
Málsnúmer 1805011F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur tölvupóstur frá Árna Pálssyni vegna beiðni um styrk fyrir sumarnámskeiði félagsmiðstöðvarinnar Nýungar.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að tómstundanámskeið fyrir börn á aldrinum 10-12 ára, sem stýrt er af starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar Nýungar, verði styrkt um kr. 200.000 sem tekið verði af lið 0689.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur styrkbeiðni frá Svanhvíti Antonsdóttur fyrir dansnámskeiði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að námskeiðið verði styrkt um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 0689.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa áherslum nefndarinnar til vinnu við lokafrágang fjárhagsáætlunar á komandi hausti.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með íþrótta- og tómstundanefnd og lýsir ánægju sinni með vandaða vinnu við æskulýðsstefnu fyrir sveitarfélagið. Að tillögu íþrótta og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn æskulýðsstefnu Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um styrk vegna Urriðavatnssunds 2018.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 0689.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.