Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 69

Málsnúmer 1805010F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 276. fundur - 06.06.2018

Til máls tók: Björn Ingimarsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • .2 201711032 Ungmennaþing 2018
    Bókun fundar Ályktun Ungmennaþings sem haldið var 12. apríl 2018 liggur fyrir fundinum.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram.
    Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs tekur undir með ungmennaráði varðandi það að ungmennaþing sé nauðsynlegur vettvangur til að ná til ungs fólk í sveitarfélaginu. Bæjarstjórn styður það að ungmennaþing verði haldið 11. apríl 2019 og beinir því til grunnskóla sveitarfélagsins og Menntaskólans á Egilsstöðum að taka tillit til þess varðandi skipulagningu skólastarfs.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.