Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 420
Málsnúmer 1803006F
.1
201801001
Fjármál 2018
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs kynnti Björn Ingimarsson bæjarstjóri drög að stuðningsyfirlýsingu vegna umsóknar Vatnajökulsþjóðgarðs um skráningu á heimsminjaskrá.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að veita bæjarstjóra heimild til að undirrita yfirlýsinguna fh. sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Á fundi bæjarráðs fór Björn Ingimarsson bæjarstjóri yfir hugmyndir að útikörfuboltavelli á svæðinu sunnan við íþróttamiðstöðina og samstarf við körfuboltadeild Hattar um málið.
Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að heimila bæjarstjóra að ganga til samninga við körfuknattleiksdeild Hattar um framkvæmdina, þegar samþykkt deiliskipulag svæðisins liggur fyrir, en sá samningur verður svo kynntur bæjarráði og kemur þar til samþykktar síðar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Vísað er í bókun undir lið 1 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Bókun bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og telur ekki að svo stöddu forsendur til að leggja aukið fjármagn til verkefnisins á þessu ári, en felur fræðslunefnd að fjalla áfram um verkefnið og finna því stað í fjárhagsáætlunum næstu ára.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að undirrita viðauka við yfirlýsingu um samstarf í menntamálum frá 23. júní 2017.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og telur það ekki hlutverk sveitarfélagsins að forgangaraða því hvar fyrst eigi að ráðast í lagningu þriggja fasa rafmagns og telur það geti brotið í bága við jafnræðisreglu, í 11 gr. stjórnsýslulaga nr. 73/1993, að gera slíkt.
Bæjarstjórn leggur þó ríka áherslu á að þriggja fasa rafmagn verði sem fyrst lagt sem víðast um sveitarfélagið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
Fundargerðin lögð fram.