Atvinnu- og menningarnefnd - 63

Málsnúmer 1802002F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 269. fundur - 21.02.2018

Til máls tók: Guðmundur Sveinsson Kröyer, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Fyrir fundi atvinnu- og menningarnefndar lágu umsóknir í Atvinnumálasjóð Fljótsdalshéraðs, en umsóknarfrestur rann út 8. febrúar. Tvær umsóknir bárust sjóðnum.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að eftirfarandi verkefni verði styrkt:
    - Teiknistofan AKS - Markaðsrannsóknir vegna þróunar fyrirtækisins kr. 315.000
    - Pes ehf - Markaðssetning Krossdal Gunstock á alþjóðlegri sýningu í Þýskalandi kr. 780.000

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • .3 201801076 Ormsteiti 2018
    Bókun fundar Í vinnslu.