Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 407
Málsnúmer 1711010F
.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði var rædd hugmynd um að stofnað verði teymi nokkurra starfsmanna, ásamt einum fulltrúa kjörinna fulltrúa, til að undirbúa innleiðingu og framkvæmd þessa verkefnis.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að hópinn skipi: Fræðslustjóri, félagsmálastjóri, skrifstofu- og starfsmannastjóri, umsjónarmaður tölvumála og að fulltrúi kjörinna fulltrúa verði Stefán Bogi Sveinsson.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, en Fljótsdalshérað mun áfram fylgjast grannt með framgangi málsins.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn breytingar við 1. og 3. gr. reglna Fljótsdalshéraðs um stofnframlög, sem lúta að því að veita megi stofnframlag til húsnæðissjálfseignarstofnanna sem stofnað er til af hálfu hagsmunasamtaka fatlaðra og/eða öryrkja.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn tillögu um framlengingu samningsins um eitt ár. Bæjarstjórn leggur þó áherslu á að skoðuð verði sérstaklega þörf á auknum framlögum vegna áranna 2017 og 2018. Jafnframt telur Fljótsdalshérað mikilvægt að við endurskoðun samninga um náttúrustofur verði haft fullt samráð við þau sveitarfélög sem eru aðilar að samningunum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að jólafrí bæjarstjórnar hefjist eftir fund hennar 6. desember. Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári verði 17. janúar.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að bæjarráð fari með
fullnaðarafgreiðsluumboð mála frá 7. desember og til og með 8. janúar, sbr. 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, meðan bæjarstjórn er í jólaleyfi.
Fastir fundir bæjarráðs á þeim tíma verða 11. desember og 8. janúar. Þar fyrir utan verður boðað til bæjarráðsfunda ef þörf krefur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.