Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 246

Málsnúmer 1702015F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 252. fundur - 01.03.2017

Til máls tók: Sigrún Blöndal, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn að frá og með næsta skólaári verði heimilt að innrita fullorðna nemendur á ný í tónlistarskólum sveitarfélagins og vísar m.a. til nýlega samþykktrar menningarstefnu Fljótsdalshéraðs.

    Byggt verði á fyrirliggjandi tillögu um reglur fyrir fullorðna nemendur í tónlistarskólum sveitarfélagsins. Gjaldskrá fullorðinna verður afgreidd með frumvinnu við fjárhagsáætlun í maí nk.

    Ekki er heimilaður viðbótarkostnaður vegna þessa á árinu 2017.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Vísað til liðar 1 í þessari fundargerð bæjarstjórnar.
  • Bókun fundar Til kynningar.