Atvinnu- og menningarnefnd - 48
Málsnúmer 1702012F
-
Bókun fundar
Fyrir liggur styrkumsókn, dagsett 8. febrúar 2017, frá Nemendafélagið Menntaskólans á Egilsstöðum, vegna uppsetningar á leikritinu Ronja Ræningjadóttir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 0589.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur frá Austurbrú tilboð og verkáætlun vegna innviðagreiningar fyrir Fljótsdalshérað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að starfsmanni nefndarinnar verði falið að leita samninga við Austurbrú um gerð innviðagreiningar á grundvelli meðfylgjandi gagna, í samvinnu við stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Endanlegur samningur verði lagður fyrir nefndina og stjórn HEF.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu hjá nefndinni.
Fundargerðin lögð fram.