Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 55

Málsnúmer 1702010F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 252. fundur - 01.03.2017

Til máls tók: Björn Ingimarsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.
  • .1 201701005 Ungmennaþing 2017
    Bókun fundar Fram kom á fundi ungmennaráðs að starfsfólk sveitarfélagsins mun skipuleggja forvarnadag í maí í, samstarfi við grunnskólana á Fljótsdalshéraði.

    Einnig að ungmennaráð mun standa fyrir Ungmennaþingi 19. apríl með yfirskriftinni Ábyrgð ungs fólks á Austurlandi.
    Ungmennaráð mun halda vinnufund fyrir næsta formlega fund ráðsins.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn fagnar framtaki ungmennaráðs og óskar því góðs gengis í þessum verkefnum sínum.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Til kynningar.
  • Bókun fundar Í vinnslu.