Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 372
Málsnúmer 1702002F
.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Til kynningar.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga frá 20. janúar 2017 lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði kom fram að Fljótsdalshérað fékk samþykkt framlag úr Fjarskiptasjóði árið 2017 upp á tæpar 2,9 milljónir, til verkefnisins Ísland ljóstengt 2017.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu hjá fræðslunefnd.
-
Bókun fundar
Vísað til liðar 3.2 í þessari fundargerð bæjarstjórnar
-
Bókun fundar
Lagt fram til umsagnar umsókn um tækifæris- og tímabundið áfengisleyfi vegna Góugleði í Brúarási 4. mars nk.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn veitir jákvæða umsögn um tækifæris- og tímabundið áfengisleyfi vegna Góugleði í Brúarási 4. mars nk. eins og hún liggur fyrir. Bæjarstjórn staðfestir jafnframt að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að, sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segir til um.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Vísað til liðar 7 í þessari fundargerð bæjarstjórnar.
-
Bókun fundar
Vísað til liðar 8 í þessari fundargerð bæjarstjórnar.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði var rædd hugmynd um breytingu á 7. grein í samþykktum umhverfis- og framkvæmdanefndar og
9. grein í samþykktum fyrir fræðslunefnd.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að breyta samþykktunum á þann veg að þar standi: Nefndin fundi að jafnaði einu sinni til tvisvar í mánuði, í stað þess að í núgildandi reglum er gert ráð fyrir tveimur fundum í mánuði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram.