Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247

Málsnúmer 1312015

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 189. fundur - 15.01.2014

Á þessum fundi fór bæjarráð með fullnaðarafgreiðsluheimild mála vegna jólaleyfis bæjarfulltrúa.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Vegna liðar 19 í fundargerðinni, Málefni Safnahúss, samþykkir bæjarstjórn að Sigrún Blöndal fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aukaaðalfundi Héraðsskjalasafns Austurlands sem boðaður hefur verið 30. janúar nk. Varamaður hennar verði Björn Ingimarsson bæjarstjóri.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.