Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

217. fundur 26. maí 2015 kl. 17:00 - 18:05 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Hrund Erla Guðmundsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Viðar Örn Hafsteinsson varamaður
Fundargerð ritaði: Hrund Erla Guðmundsdóttir
Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Sigríður Herdís Pálsdóttir, Nina Midjord Erlendsdóttir og Steinunn Sigurðardóttir sátu fundinn. Leikskólastjórar fylgdu eftir þeim liðum sem vörðuðu þeirra skóla sérstaklega.

1.Hádegishöfði - skóladagatal 2015-2016

Málsnúmer 201505146

Lagt fram til kynningar. Fræðslunefnd tekur skóladagatalið aftur til umfjöllunnar í haust í tengslum við ákvörðun um sumarlokun 2016.

2.Hádegishöfði - foreldra- og starfsmannakönnun 2015

Málsnúmer 201505053

Lagt fram til kynningar

3.Hádegishöfði - símenntun

Málsnúmer 201505145

Lagt fram til kynningar

4.Skjalavistun í leikskólum Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201505152

Fræðslunefnd felur leikskólastjórum að vinna sameiginlega skjalavistunaráætlun fyrir skólana sem verði lögð fyrir fræðsluefnd til samþykktar í haust. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

5.Tjarnarskógur skóladagatal 2015-2016

Málsnúmer 201505054

Lagt fram til kynningar. Fræðslunefnd tekur skóladagatalið aftur til umfjöllunnar í haust í tengslum við ákvörðun um sumarlokun 2016.

6.Tjarnarskógur - foreldra- og starfsmannakönnun 2015

Málsnúmer 201505056

Lagt fram til kynningar

7.Tjarnarskógur - símenntun

Málsnúmer 201505066

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 18:05.