Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

272. fundur 14. febrúar 2019 kl. 16:00 - 17:35 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður
  • Sigurður Gunnarsson varaformaður
  • Jón Björgvin Vernharðsson aðalmaður
  • Leifur Þorkelsson aðalmaður
  • Björg Björnsdóttir aðalmaður
  • Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskóla Sigríður Herdís Pálsdóttir og Jóhanna Harðardóttir sátu fundinn undir lið 1.

1.Starfsáætlun fræðslunefndar 2019

Málsnúmer 201902060Vakta málsnúmer

Farið yfir einstaka þætti í fyrirliggjandi drögum af starfsáætlun fræðslunefndar 2019. Starfsáætlunin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:35.