Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

259. fundur 27. febrúar 2018 kl. 17:00 - 19:07 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Ágústa Björnsdóttir formaður
  • Hrund Erla Guðmundsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Guðmunda Vala Jónasdóttir, Birna Sigbjörnsdóttir og Jarþrúður Júlíusdóttir sátu fundinn undir lið 1 á dagskránni.

1.Hádegishöfði - framkvæmdir

Málsnúmer 201801077

Almennar umræður um málið.

Hrund Erla Guðmundsdóttir óskaði eftir fundarhléi. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Fræðslunefnd mun gefa sér að hámarki mánuð til að vinna málið frekar og óskar eftir fulltrúum frá bæjarráði og umhverfis- og framkvæmdanefnd sem starfi með nefndinni.

Samþykkt neð 4 atkvæðum (ÁB, HEG, SS, AÁ), einn situr hjá (GI).

2.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:07.