Félagsmálanefnd

155. fundur 21. júní 2017 kl. 13:00 - 15:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Ása Sigurðardóttir aðalmaður
  • Svava Lárusdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Helga Elvarsdóttir

1.umsókn um að gerast stuðningsforeldri

Málsnúmer 201705008Vakta málsnúmer

Umsókn um að gerast stuðningsforeldri er samþykkt af félagsmálanefnd.

Fundi slitið - kl. 15:00.