- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Málsnúmer 201303018
Fundi slitið - kl. 14:15.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Í fyrsta lagi var umsókn dagsett 01.02. 2013.
Tekið fyrir bréf frá félagsmálastjóra, þar sem óskað er eftir styrk vegna námsferðar 14 starfsmanna félagsþjónustunnar til Akureyrar, þar sem þeir hyggjast afla sér þekkingar á uppbyggingu á þjónustu við aldraða, fatlaða og innan barnaverndar.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 200.000 upp í kostnað við umrædda námsferð, sem er tæpur helmingur af kostnaði. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Í öðru lagi var umsókn dagsett 15. 02. 2013.
Tekið fyrir bréf þar sem óskað er eftir styrk vegna námskeiðsins: Hvert stefnir barnavernd og hvernig viljum við sjá hana þróast. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 40.000 upp í kostnað við umrætt nám. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Í þriðja lagi var umsókn dagsett 15. 02. 2013.
Tekið fyrir bréf, þar sem óskað er eftir styrk vegna námskeiðsins: Hvert stefnir barnavernd og hvernig viljum við sjá hana þróast. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 40.000 upp í kostnað við umrætt nám. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Í fjórða lagi var umsókn dagsett 18. 02. 2013
Tekið fyrir bréf , þar sem óskað er eftir styrk vegna kennaranámskeiðs Kramhússins, sem er þriggja daga námskeið, varðandi dans, söng og leik. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 65.000 upp í kostnað við umrætt nám. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Í fimmta lagi var umsókn dagsett 13. 02. 2013.
Tekið fyrir bréf, þar sem óskað er eftir styrk vegna Brautargengisnámskeiðs Austurbrúar, sem stendur yfir frá febrúar til maí 2013. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 25.000 upp í kostnað við umrætt nám. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Í sjötta lagi var umsókn dagsett 08. 03. 2013. Samþykkt að taka umsókning með, þó hún bærist formlega eftir 1. mars, þar sem umsækjandi var áður búinn að leggja hana inn óformlega en vantaði upplýsingar til að byggja formlega umsókn á.
Tekið fyrir bréf, þar sem óskað er eftir styrk vegna náms- og kynnisferðar forstöðumanna bókasafna til Hollands í apríl 2013. Umsækjandi er kona.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki á kr. 80.000 upp í kostnað við umrædda námsferð. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.