Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs

31. fundur 06. mars 2020 kl. 12:15 - 13:00 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Guðrún Helga Elvarsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Herdís Pálsdóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Óðinn Gunnar Óðinsson skrifstofustjóri
Sigríður Herdís og Guðrún Helga tóku þátt í fundinum í gegnum síma.

1.Umsóknir í Endurmenntunarsjóð febrúar 2020

Málsnúmer 202003035

Fyrir liggja fimm umsóknir en umsóknarfrestur var til og með 29. febrúar 2020.

Tekin fyrir umsókn konu vegna námskeiðsins Skrifstofuskólinn.

Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 57.000.
Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkur sé ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningi liggur fyrir.


Tekin fyrir umsókn konu vegna námskeiðsins Leikskólakennarafræði.

Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 55.000.
Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkur sé ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningi liggur fyrir.


Tekin fyrir umsókn konu vegna námskeiðsins Swwedish 1a beginners.

Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 62.000.
Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkur sé ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningi liggur fyrir.


Tekin fyrir umsókn konu vegna námskeiðsins Einhverfurófsröskun.

Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 55.000.
Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkur sé ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfesting á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.


Tekin fyrir umsókn undirrituð af Guðbjörgu Gunnarsdóttur f.h. Félagsþjónustu Fljótsdálshéraðs vegna námskeiðsins Þjónandi leiðsögn, fyrir 40 manns.

Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 150.000.
Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkur sé ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfesting á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.


Tekin fyrir umsókn undirrituð af Önnu Birnu Einarsdóttur, f.h. Fellaskóla, vegna námskeiðsins Námsferð, skólaheimsóknir, 15 manns.

Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 200.000.
Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkur sé ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfesting á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.

Fundi slitið - kl. 13:00.