Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.

Málsnúmer 202005063

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 513. fundur - 11.05.2020

Bæjarráð fagnar fram komnu frumvarpi sem er til þess fallið að flýta nauðsynlegum samgönguframkvæmdum og leggur áherslu á það að frumvarpið verði samþykkt sem fyrst, svo hægt verði að vinna áfram að framgangi þeirra.