Ósk um stuðning, Náttúruverndarsamtök Austurlands 50 ára

Málsnúmer 201911085

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 491. fundur - 25.11.2019

Lögð fram styrkbeiðni Náttúruverndarsamtaka Austurlands vegna 50 ára afmælis þeirra á næsta ári.
Bæjarráð samþykkir að vísa beiðninni til atvinnu- og menningarnefndar til afgreiðslu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 96. fundur - 05.12.2019

Fyrir liggur styrkbeiðni frá Náttúruverndarsamtökum Austurlands vegna 50 ára afmælis þeirra á næsta ári.
Bæjarráð vísaði málinu til atvinnu- og menningarnefndar, 25.11. 2019, til afgreiðslu.

Atvinnu- og menningarnefnd hvetur Náttúruverndarsamtök Austurlands til að sækja um menningarstyrk til sveitarfélagsins sbr. auglýsingu um slíka styrki sem er með umsóknarfrest til og með 16. desember 2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.